11.4.2007 | 20:09
Nafnið á flugunni er Glámur (gleraugna"glámur")
Uppskrift að flugu ársins 2007.
Nafnið á flugunni er Glámur (gleraugna"glámur")
Streamer. Langur leggur einkrækja eða tvíkrækja
Stél: Rauð hár (íkorna eða hrossa) eða rauð fjöður (samræmi í stéli og skeggi).
Búkur: Blár tinsel eða ull
Vöf: Gyllt vöf frekar grant..
Kúlur: 2 stk af gull kúlupari (má vera króm) staðsett langsum á legg við stél og við auga. (ekki hefðbundið)
Skegg: Rauð hár (íkorna eða hrossa) eða rauð fjöður (samræmi í stéli og skeggi). Fá en löng.
Vængur: Frjálst (Glimmer þræðir skipt í miðju sitt hvoru megin við fremri kúlurnar. Gull eða hvitir glansandi má vera loðin .)
Gangi ykkur vel
Nafnið á flugunni er Glámur (gleraugna"glámur")
Streamer. Langur leggur einkrækja eða tvíkrækja
Stél: Rauð hár (íkorna eða hrossa) eða rauð fjöður (samræmi í stéli og skeggi).
Búkur: Blár tinsel eða ull
Vöf: Gyllt vöf frekar grant..
Kúlur: 2 stk af gull kúlupari (má vera króm) staðsett langsum á legg við stél og við auga. (ekki hefðbundið)
Skegg: Rauð hár (íkorna eða hrossa) eða rauð fjöður (samræmi í stéli og skeggi). Fá en löng.
Vængur: Frjálst (Glimmer þræðir skipt í miðju sitt hvoru megin við fremri kúlurnar. Gull eða hvitir glansandi má vera loðin .)
Gangi ykkur vel
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 14.4.2007 kl. 13:08 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.